Greinar

Nauðsynlegt að Norðurlöndin standi saman

Í júní 2022 var haldin NTR-ráðstefna í Gautaborg þar sem saman voru komin stéttarfélög opinberra starfsmanna sveitarfélaga á Norðurlöndunum; Íslandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku og...

Mikilvægt fræðslusetur

Fræðslusetrið Starfsmennt náði þeim áfanga að verða 20 ára á síðasta ári. Á þessum 20 árum hefur fræðslusetrið þjónað mikilvægum tilgangi í að fræða...

Hafna löggjöf ESB um lögbundin lágmarkslaun

Ráðstefna NSO (The Nordic Council of Civil Servant Unions) var í Halden í Noregi í lok ágúst 2022. Á ráðstefnunni hittust formenn og starfsfólk...

Hækkun gjalda og veiking á almannaþjónustunni

Ríkisstjórnin sendir launafólki skýr skilaboð með fjárlagafrumvarpinu um að kjarabætur verði eingöngu sóttar við kjarasamningsborðið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn...

Áhrif og ávinningur sjósunds á heilsu fólks

Þegar ég var ungur drengur, fyrir um 45 árum síðan eða svo, sátum við pabbi tveir einir við kvöldverðarborðið heima á Kleppsveginum. Þetta var...

Ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn

Gylfi Magnússon, prófessor og forseti viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands ræddi á trúnaðarmannaráðsfundi Sameykis um efnahagslífið í faraldri fyrir og eftir hrun. Fram kom í máli...

Ertu giggari?

Árelía Eydís Guðmundsdóttir dósent við Háskóla Íslands og Herdís Pála Pálsdóttir framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og mannauðsstjóri hjá Deloitte á Íslandi sendu nýverið frá sér bókina...

Fangaverðir á flótta

Fangaverðir eru undir stöðugu áreiti í störfum sínum; verða fyrir líkamlegu ofbeldi sem hvoru tveggja hefur áhrif á andlega líðan þeirra og getur mótað...

Mikið uppbyggingarstarf hjá Bjargi íbúðafélagi

Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarf síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk leiðsögn Björns...

Fleiri viðtöl

Það þarf alltaf að vera vakandi yfir launamun kynjanna

Dagur B. Eggertsson sem verið hefur borgarstjóri í Reykjavík...

Þurfum að fá stéttastjórnmál í tísku á ný

Stefán Ólafsson, prófessor emeritus, lauk doktorsprófi í félagsfræði árið...

Maður verður að treysta fólki og meina það

Markús H. Guðmundsson er forstöðumaður Hins hússins sem hlaut...

Gjörbreytt Ríkiskaup

Björgvin Víkingsson er forstjóri Ríkiskaupa og hefur gegnt því...

Stjórnendur eru ekki eyland

Guðrún Kaldal er framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar sem hlaut viðurkenninguna...