Áfram veginn

Hönnun

Þegar hannað er prentefni þarf að hafa í huga ýmsa staðla varðandi leturtýpur; hversu læsilegir fontarnir eru fyrir mismunandi þarfir og kröfur um ásýnd.

Ljósmyndir

Ljósmyndun hefur verið hluti af starfi mínu alla tíð. Skemmtilegast þykir mér að taka ljósmyndir af fólki og að myndirnar hafi sögu að segja og tjáning skili sér í þeim.

Ferilsskrá

Ég hef frá árinu 1992 starfað sem prentsmiður og grafískur hönnuður við hönnun auglýsinga, dagblaða og tímarita auk vefja og margskonar prentgripa. Síðar fór ég að starfa einnig sem blaðaljósmyndari og blaðamaður.