Ljósmyndir

Hér er brot af þeim ljósmyndum sem ég hef tekið fyrir dagblöð, tímarit og vefi. Og hér má skoða söguljósmyndir, viðtalsljósmyndir, portrett og stúdíóljósmyndir teknar fyrir stök verkefni. Ég hef einnig starfað sem myndritstjóri og fréttaljósmyndari á fjölmiðlum, þá hefur stúdíóljósmyndun einnig verið hluti af starfi mínu. Ég lít ekki á mig sem ljósmyndara en horfi á marga fyrrum samstarfsmenn mína í þeirra stétt þeim augum að ég mun aldrei komast með tærnar þar sem þeir hafa hælana eins og einhver góð sál komst að orði.

Söguljósmyndir

Blaðamannafundir

VIÐTALSljósMYNDIR

Portrett

hitt & þetta, hingað og þangað

Vöruljósmyndir