Verkefni

Prentsmiðir og grafískir hönnuðir læra snemma þegar hannað er prentefni, að nauðsynlegt er að hafa í huga ýmsa staðla varðandi leturtýpur; hversu læsilegt letrið er fyrir mismunandi þarfir og kröfur um ásýnd. Að ljósmyndir og grafík þurfa að spila saman við rýmið/síðurnar sem það er hannað fyrir. Taka þarf tillit til pappírsgerðar fyrir prentun og prentstaðla svo lokaútkoman standist kröfurnar sem gerðar eru til verksins. Þetta er í grófum dráttum grunnurinn að góðu prentverki.

Blöð, tímarit og bæklingar

Auglýsingar í tímarit og dagblöð

Herferðir

Vefsíður