Viðtöl

Gjörbreytt Ríkiskaup

Björgvin Víkingsson er forstjóri Ríkiskaupa og hefur gegnt því starfi frá haustmánuðum árið 2020. Vinnustaðurinn hlaut viðurkenninguna Hástökkvari ársins á hátíðinni Stofnun ársins og...

Stjórnendur eru ekki eyland

Guðrún Kaldal er framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar sem hlaut viðurkenninguna Stofnun ársins 2021. Tjörnin hefur áður sýnt góðan árangur í mannauðsstjórnun og verið í efstu...

Skógur er auðlind

Hreinn Óskarsson sviðsstjóri þjóðskóga hjá Skógræktinni er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann segist hafa byrjað sem krakki að vinna í skógum hjá Skógrækt...

Það þarf baráttujaxla til að verja réttindin

Ingibjörg Sif Sigríðardóttir er varaformaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hún býr ásamt eiginmanni sínum, Aðalsteini Elíassyni, í Reykjavík og starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur sem...

Byrja að vinna klukkan fimm alla morgna

Hún er formaður heilbrigðisritara og heitir Braghildur S. Little Matthíasdóttir og starfar sem heilbrigðisritari hjá LSH á sviði sem heitir sjúkra- og skjalaskrá. Braghildur...

Bakar sörur og gætir fanga

Victor Gunnarsson er formaður Fangavarðafélags Íslands. Hann hefur starfað sem fangavörður í 20 ár og fyrir þremur árum fór hann að starfa fyrir félagið,...

Í fimmtíu ár á sama vinnustaðnum og ekki tilbúin að hætta

Þorbjörg Guðnadóttir Blandon starfar sem deildarstjóri á lánasviði hjá LSR og hefur starfað þar frá því 5. nóvember 1971. Hún fagnaði því fimmtíu ára...

Syngjandi húsgagnasmiður

Það er alltaf gaman að heimsækja Þjóðleikhúsið. Að þessu sinni í þeim tilgangi að hitta Hildi Evlalíu Unnarsdóttur sem er teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins og...

Breiðhyltingur í húð og hár

Kári Sigurðsson, aðstoðarforstöðumaður í Félagsmiðstöðinni í Hólmaseli í Breiðholti er félagsmálatröll og brennur fyrir starfi sínu. Hann hóf að starfa við félagsmiðstöðvarnar í Breiðholti...

Stytting vinnuvikunnar fært mér nýtt líf

Anna Lára Guðnadóttir er verkefnastjóri innri rekstar í þjónustuveri hjá Sjúkratryggingum Íslands og felast verkefnin hennar í því að sjá um margvíslegt skipulag innan...

Fleiri viðtöl

Það þarf alltaf að vera vakandi yfir launamun kynjanna

Dagur B. Eggertsson sem verið hefur borgarstjóri í Reykjavík...

Þurfum að fá stéttastjórnmál í tísku á ný

Stefán Ólafsson, prófessor emeritus, lauk doktorsprófi í félagsfræði árið...

Maður verður að treysta fólki og meina það

Markús H. Guðmundsson er forstöðumaður Hins hússins sem hlaut...

Gjörbreytt Ríkiskaup

Björgvin Víkingsson er forstjóri Ríkiskaupa og hefur gegnt því...

Stjórnendur eru ekki eyland

Guðrún Kaldal er framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar sem hlaut viðurkenninguna...