Axel Jón Ellenarson

Ég hóf störf sem á Morgunblaðinu í Aðalstræti árið 1991 sem nemi í prentsmíð og lauk þaðan sveinsprófi 1994. Ég hef starfað sem grafískur hönnuður, ljósmyndari og blaðamaður allar götur síðan. Síðari ári hef ég starfað við almannatengsl og veitt fjölbreytta ráðgjöf m.a. í framsetningu á fjölmiðla- og kynningarefni. Þá hef ég starfað sem ritstjóri, myndritstjóri, fréttaljósmyndari og blaðamaður á ýmsum vefmiðlum, tímaritum og dagblöðum á starfsferlinum.

Hægt er að lesa nánar um starfsferilinn minn hér.

Greinar og viðtöl eftir Axel Jón Ellenarson