Ljósmyndir

Hér er brot af þeim ljósmyndum sem ég hef tekið fyrir dagblöð, tímarit og vefi. Hér má skoða söguljósmyndir, viðtalsljósmyndir, portrett og stúdíóljósmyndir teknar fyrir stök verkefni. Ég hef einnig starfað sem myndritstjóri og blaðaljósmyndari á fjölmiðlum, þá hefur stúdíóljósmyndun einnig verið hluti af starfi mínu.

Söguljósmyndir

Café D”Haítí – Lítið sjarmerandi kaffihús
Elda Þórisson Faurelien á og rekur Café D”Haítí með manni sínum Methúsalem Þórissyni. Þau hjónin flytja sjálf inn kaffibaunirnar frá Haítí en þær eru brenndar á staðnum til að viðhalda ferskleika. Kaffiunnendur  koma við á hverjum degi til að hitta Eldu og kaupa sér tíu dropa áður en þeir halda út í daginn. Sumir koma tvisvar á dag.

Hálendisferð að vetri
Farið var frá Reykjavík í Dalakofa í Reykjadölum, í jaðri Torfajökulssvæðisins að Fjallabaki, ekið var þaðan í Hrafntinnusker og áfram þar stoppað var og horft yfir Landmannalaugar. Þaðan var ekið var um Brennisteinsöldu upp Pokahrygg með viðkomu við Krakatind og áfram um rætur Helklu á leið til baka. Óhapp varð þegar jeppi ók um mishæðótt landslag (vúpsa) og missti ökumaður stjórn á jeppanum með þeim afleiðingum að hann valt. Engin slys urðu á fólki og allt fór vel.

Laufskálaréttir
Stemningin fönguð í stóðréttum. Mikill fjöldi heimsækir Laufskálaréttir í Hjaltadal að hausti hvers árs til að fylgjast með hrossastóði sem rekið er af fjöllum þar sem þau eru á beit um sumarmánuðina.

Blaðamannafundir

VIÐTALSljósMYNDIR

Portrett

hitt & þetta, hingað & þangað

Vöruljósmyndir