Verkefni

Velkomin(n) í safn verkefna minna sem sýna ákveðna breidd í grafískri hönnun. Markmið er að gefa yfirsýn yfir verk sem ég hef tekið að mér að hanna og framleiða gegnum tíðina. Verkefnin eru fjölmörg og aðeins brot af þeim birt hér; kynningarefni, auglýsingar, vefsíður, bæklingar og efni í stafræna miðla. Hvert verkefni hefur gefið mér tækifæri til að sameina þekkingu mína á grafískri hönnun, myndsköpun, textavinnu og miðlunarþörfum viðkomandi aðila.

Blöð, tímarit og bæklingar

Auglýsingar í tímarit og dagblöð

Herferðir

Vefsíður